
Aðventuhandbók Snæfellsness 2020
Aðventa á Snæfellsnesi Innan skamms fer aðventan í hönd og þetta skrýtna ár breytir engu um það. Aðventa er tími undirbúnings, huggulegheita og samveru. Styttum okkur stundir heima á Snæfellsnesi, gefum Snæfellsnes í jólagjöf og styðjum við fólkið á bak við fyrirtækin og þjónustuaðilana á Snæfellsnesi og finnum gjafir hér heima í ár. Fjölmargt verður um að vera á aðventunni og tækifæri til notalegra stunda víða að finna. Svæðisgarðurinn Snæfellsnes leggur sitt af mörkum á aðv