
Ferðaþjónusta á forsendum heimamanna
Svæðisgarðurinn verður á Mannamóti (stefnumót við ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur) á morgunn, að kynna þá heimavinnu sem Snæfellingar hafa unnið í sambandi við ferðaþjónustu, sjá viðhengi og hjá Gestastofa Snæfellsness/ Snæfellsnes Visitor Center


Snæfellsnes = fyrirmyndar áfangastaður
Snæfellsnes vekur athygli út fyrir landsteinana fyrir samvinnu um umhverfis-og byggðamál, sem skilar árangri. Fyrir stuttu tók blaðamaður frá National Geographic Center for Sustainable Destinations framkvæmdastjóra Svæðisgarðsins Snæfellsnes (www.snaefellsnes.is) og verkefnastjóra umhverfisvottunar á Snæfellsnesi (www.nesvottun.is) tali um starf að umhverfisvænum áfangastað í fremstu röð. Hér er hægt að lesa greinina: Doing It Better: Snæfellsnes Peninsula, Iceland. https://