September 7, 2020

Heil og sæl Snæfellingar

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes vill vekja athygli ykkar á eftirfarandi styrkjum því fjármagn er kröftugt hreyfiafl fyrir þau mikilvægu verkefni sem við viljum ráðast í. Við eigum mörg sóknarfæri:

Nú er kominn nýr Matvælasjóður. Hlutverk sjóðsins að...

August 5, 2020

Varúðarráðstafanir vegna COVID-19
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes bregst á eftirfarandi hátt við nýjum takmörkum vegna aukinnar útbreiðslu COVID-19:

Fylgjum auðvitað öllum reglum t.d  um hámark gesta í einu inn á gestastofu Snæfellsness á Breiðabliki. Handspritt er við in...

July 9, 2020

Á þessari rás eru nú tilbúin þrjú kynningarmyndbönd um nokkra af þeim fjölmörgu áfangastöðum sem eru tilbúnir til að taka á móti gestum á Snæfellsnesi https://youtube.com/channel/UC1Qce0gM0fL0RP_QZidwO3Q

June 26, 2020

Nú er ferðamannastraumurinn aðeins farinn að glæðast á Snæfellsnes og mikið framboð af veitingum, ferðum, vörum og margvíslegri upplifun. Snæfellingar eru duglegir að ferðast um sitt heimasvæði og bjóða gesti velkomna. Við þurfum öll að þekkja viðburðaveisluna, svo við...

June 22, 2020

Heil og sæl

Nú er okkur Snæfellingum boðið á opinn umræðufund um GróLindarverkefnið og frekari fræðslu um stöðumat á ástandi lands og kortlagningu beitarlanda sem kynnt var á landsvísu fimmtudaginn 18. júní síðastliðinn. Þessi fundur er einungis hugsaður fyrir íbúa í ok...

May 28, 2020

Gestastofa Snæfellsness á Breiðabliki opnar fyrir Hvítasunnuhelgina , föstudaginn 29. maí.

Við ætlum að hafa opið eins mikið og hægt er, miðað við þörf (mælum og fylgjumst með, aukum vonandi opnun þegar líður á).

Byrjum á að hafa opið virka daga frá kl. 10 - 14 en um hel...

May 28, 2020

Heil og sæl, hér er bréf frá félaginu Sagnaseið, er ekki upplagt að bætast í atvinnumannadeildina?

Heil og sæl kæru félagar

Nú er sumarið að bresta á og þá byrjar háönn þeirra sem eru aðilar í

samstarfsklasanum og bjóða uppá gestamóttöku með söguívafi.

Þó svo að COVID hafi...

Please reload

Yfirlit

September 7, 2020

Please reload

Fréttir eftir mánuðum
Please reload

Fylgdu okkur
  • Wix Facebook page