Yfirlitsskýrsla um Svæðisgarðinn Snæfellsnes 2014 - 2022
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes er 8 ára í dag. Það er við hæfi að birta glænýja skýrslu um starfið hingað til og verkefnin sem unnið hefur...
Fræðsluáætlun Gestastofu Snæfellsness
Unnið hefur verið eftir metnaðarfullri fræðsluáætlun og hér er komin áfangaskýrsla í samstarfsverkefni með Hæfnissetri Ferðaþjónustunnar

Ferðaþjónusta á forsendum heimamanna
Svæðisgarðurinn verður á Mannamóti (stefnumót við ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur) á morgunn, að kynna þá heimavinnu sem...

Snæfellsnes = fyrirmyndar áfangastaður
Snæfellsnes vekur athygli út fyrir landsteinana fyrir samvinnu um umhverfis-og byggðamál, sem skilar árangri. Fyrir stuttu tók blaðamaður...

Vikulegar örkynningar á verkefnum svæðisgarðsins í beinni útsendingu
í hádeginu á miðvikudögum (kl. 12 - 12.15) á fb síðu Svæðisgarðsins: https://www.facebook.com/Svaedisgardur

Svæðisgarðurinn boðar til fundar um áburðarmál og möguleg næstu skref í hringrásarhagkerfi
Fundur um áburðarmál á Snæfellsnesi. Markhópurinn eru bændur og aðrir landeigendur og allir þeir sem vinna með næringarefni sem hægt er...