Strandleið um Snæfellsnes; vinnusmiðja 28. febrúar
Fimmtudaginn 28. febrúar kl. 11.30 – 15.30 ( þríþætt og hægt er að taka þátt í einstökum hlutum eða öllum) verður vinnusmiðjan sem við höfum verið að þróa saman, í Bjarnarhöfn. Vinsamlegast skráið þátttöku (ragnhildur@snaefellsnes.is) ekki síðar en þriðjudaginn 26. feb, svo við verðum vel undirbúin og með nóg af mat. Ferðaþjónustufyrirtæki á Snæfellsnesi leggja fram kynningu á því sem viðkomandi vill vinna með (vörur/þjónusta). Best væri ef hver og einn væri búinn að skoða af