Gestastofa Snæfellsness á Breiðabliki opnar á morgunn, 29. maí 2020
Gestastofa Snæfellsness á Breiðabliki opnar fyrir Hvítasunnuhelgina , föstudaginn 29. maí. Við ætlum að hafa opið eins mikið og hægt er, miðað við þörf (mælum og fylgjumst með, aukum vonandi opnun þegar líður á). Byrjum á að hafa opið virka daga frá kl. 10 - 14 en um helgar og frídaga frá 10 - 17.
Sagnaseiður og atvinnumannadeildin Sögufylgjur
Heil og sæl, hér er bréf frá félaginu Sagnaseið, er ekki upplagt að bætast í atvinnumannadeildina? Heil og sæl kæru félagar Nú er sumarið að bresta á og þá byrjar háönn þeirra sem eru aðilar í samstarfsklasanum og bjóða uppá gestamóttöku með söguívafi. Þó svo að COVID hafi sett strik í reikningin þá er enn nokkuð af bókunum í sögufylgd í sumar og er komið að því að skipta þeim ferðum á milli þeirra sem hafa áhuga og eru með í samstarfsklasanum. Við getum vel bætt við fleiri f