Umhverfisvottað Snæfellsnes 13. árið í röð
Snæfellingar setja sér metnaðarfull markmið í umhverfismálum á hverju ári og árangurinn er tekinn út árlega af óháðu vottunarfyrirtæki. Í þrettán ár í röð höfum við staðist prófið. Það er margt óunnið og við höldum ótrauð áfram. http://nesvottun.is/2021/05/19/enginn-getur-gert-allt-en-allir-thurfa-ad-gera-eitthvad/?fbclid=IwAR0maJbzdIk3WZ1beTnPuiE9RGYG2ilZVqZdNeXAPDw9sv1ph1kBm72nzLg
Sælkeraleið um Snæfellsnes
Hér með kynnir Svæðisgarðurinn Sælkeraleið um Snæfellsnes https://www.snaefellsnes.is/saelkeraleid Þátttakendur eru m.a. veitingastaðir og framleiðendur. Við kynnum líka áfangastaði sem "segja matarsögu Snæfellsness". Mikill samhljómur hefur verið í þessari vinnu, sem margir hafa komið að, búið er að þróa sælkeragönguferðir í þéttbýliskjörnunum Hér erum við með endalausa uppsprettu í þróunarvinnu en það er búið að hanna tilraunaferðir sem hægt er að horfa til. Við vonum að en