

Fjölþjóðleg samvinnuverkefni í Svæðisgarðinum Snæfellsnes
Óvenju mikill fjölmenningarbragur var á verkefnum dagsins í Svæðisgarðinum: Framkvæmdastjórinn hélt stutt erindi um starfið á Snæfellsnesi, á ráðstefnu í Rússlandi um ungt fólk og loftslagsbreytingar. Upptöku (enska og rússneska) má sjá á þessari slóð: https://youtu.be/OUFAUOccEAc Erindi Svæðisgarðsins byrjar á 58 mínútu og þar strax á eftir kemur áhugavert erindi frá Christian (Noregur) um arkitektúr og skipulag í sjálfbæru þéttbýli nútíðar og framtíðar. Hin erindin eru eing