top of page

Sælkeraleið Snæfellsness

Sælkeraleiðin sýnir áfangastaði þar sem sælkerar geta kynnst matarmenningu, matvælaframleiðslu, sögu og hefðum og heimsótt spennandi veitingastaði með mat úr héraði.  Athugið vel opnunartíma.

Megið þið vel njóta.  

bottom of page