Sælkeraleið Snæfellsness

Sælkeraleiðin sýnir áfangastaði þar sem sælkerar geta kynnst matarmenningu, matvælaframleiðslu, sögu og hefðum og heimsótt spennandi veitingastaði með mat úr héraði.  Athugið vel opnunartíma.

Megið þið vel njóta.