Málþing um Snæfellsnes og UNESCO Man and Biosphere svæði
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes, í samstarfi við Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, bjóða til málþings í nýju Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi þann...
Kynningar á verkefnum um Snæfellsnes, allir velkomnir
Þriðjudaginn 14. mars n.k, kl. 10 - 14, í Gestastofu Snæfellsness á Breiðabliki, halda nemar í landslagsarkitektúr við Landbúnaðarháskóla...
Aðventuhandbók Snæfellsness
Aðventuhandbókin er komin í dreifingu um allt Snæfellsnes!! Svo má líka skoða hana https://adventa.snaefellsnes.is/
Yfirlitsskýrsla um Svæðisgarðinn Snæfellsnes 2014 - 2022
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes er 8 ára í dag. Það er við hæfi að birta glænýja skýrslu um starfið hingað til og verkefnin sem unnið hefur...
Fræðsluáætlun Gestastofu Snæfellsness
Unnið hefur verið eftir metnaðarfullri fræðsluáætlun og hér er komin áfangaskýrsla í samstarfsverkefni með Hæfnissetri Ferðaþjónustunnar
Ferðaþjónusta á forsendum heimamanna
Svæðisgarðurinn verður á Mannamóti (stefnumót við ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur) á morgunn, að kynna þá heimavinnu sem...
Snæfellsnes = fyrirmyndar áfangastaður
Snæfellsnes vekur athygli út fyrir landsteinana fyrir samvinnu um umhverfis-og byggðamál, sem skilar árangri. Fyrir stuttu tók blaðamaður...