
Afmælisdagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls í júní 2021
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull heldur myndarlega upp á 20 ára afmælið og okkur er öllum boðið. Óhætt að mæla með þessari metnaðarfullu...
Umhverfisvottað Snæfellsnes 13. árið í röð
Snæfellingar setja sér metnaðarfull markmið í umhverfismálum á hverju ári og árangurinn er tekinn út árlega af óháðu vottunarfyrirtæki. Í...
Sælkeraleið um Snæfellsnes
Hér með kynnir Svæðisgarðurinn Sælkeraleið um Snæfellsnes https://www.snaefellsnes.is/saelkeraleid Þátttakendur eru m.a. veitingastaðir...

Fjölþjóðleg samvinnuverkefni í Svæðisgarðinum Snæfellsnes
Óvenju mikill fjölmenningarbragur var á verkefnum dagsins í Svæðisgarðinum: Framkvæmdastjórinn hélt stutt erindi um starfið á...

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes fær góðan styrk
Í dag var haldinn góður fundur í ráðhúsinu í Stykkishólmi þar sem farið var yfir verkefni Svæðisgarðsins á sviði byggðamála og...

Kanna möguleika Svæðisgarðs Snæfellsness að komast á lista UNESCO sem Maður og lífhvolfssvæði
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og formaður stjórnar Svæðisgarðsins á Snæfellsnesi, Björg Ágústsdóttir,...

Viltu lifa og starfa á Snæfellsnesi?
Nú er lag að flytja vestur á Snæfellsnes og taka starfið sitt með, eða búa til nýtt. Eins og sést á meðfylgjandi korti frá Byggðastofnun...