
Aðventudagatal Snæfellsness í smíðum
Það verður margt í boði á Snæfellsnesi fyrir jólin og eins og í fyrra mun Svæðisgarðurinn gefa út aðventudagatal sem borið verður í hvert...


Örugg ferðahegðun á Snæfellsnesi
Það eru ekki hættulegir staðir á Snæfellsnesi en við þurfum öll að vera meðvituð um örugga ferðahegðun. Svæðisgarðurinn Snæfellsnes í...


Svæðisgarðurinn Snæfellsnes verði fyrirmynd fyrir önnur svæði
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Svæðisgarðsins Snæfellsnes,...
Sagnanámskeið á Snæfellsnesi/ Stories of remembering
Sagnanámskeið á Snæfellsnesi, með Torgrim Mellum Stene, haldið af Sögustofunni í Grundarfirði í samstarfi við Sagnaseið á Snæfellsnesi og...


Ferðamálasamtök Snæfellsness boða til aðalfundar næsta mánudag: 20. sept kl. 20
Stjórn félagsins hvetur til samstarfs og samvinnu og skorar á alla sem vilja láta sig mál ferðaþjónustunnar varða að mæta....


Viðburðaveisla á Snæfellsnesi 2021
Miðnætursund í Lýsulaugum á Snæfellsnesi er liður í viðburðaveislu Svæðisgarðsins 2021, í samvinnu við góðan hóp samstarfsaðila....


Gestastofa Snæfellsness er opin alla daga
Gestastofa Snæfellsness, Gestastofa Snæfellsness/ Snæfellsnes Visitor Center , sem Svæðisgarðurinn Snæfellsnes heldur utan um í...


Afmælisdagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls í júní 2021
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull heldur myndarlega upp á 20 ára afmælið og okkur er öllum boðið. Óhætt að mæla með þessari metnaðarfullu...
Umhverfisvottað Snæfellsnes 13. árið í röð
Snæfellingar setja sér metnaðarfull markmið í umhverfismálum á hverju ári og árangurinn er tekinn út árlega af óháðu vottunarfyrirtæki. Í...
Sælkeraleið um Snæfellsnes
Hér með kynnir Svæðisgarðurinn Sælkeraleið um Snæfellsnes https://www.snaefellsnes.is/saelkeraleid Þátttakendur eru m.a. veitingastaðir...