Viltu lifa og starfa á Snæfellsnesi?
Nú er lag að flytja vestur á Snæfellsnes og taka starfið sitt með, eða búa til nýtt. Eins og sést á meðfylgjandi korti frá Byggðastofnun getið þið valið um staði sem bjóða upp á góða vinnuaðstöðu og samfélag um kaffikönnu. Allar staðsetningar þannig að þið þurfið bara að rétta út hönd til að komast í okkar einstöku náttúru og menningu.
Vertu velkomin/n á Snæfellsnes
Comments