Viðburðaveisla á Snæfellsnesi 2021

Miðnætursund í Lýsulaugum á Snæfellsnesi er liður í viðburðaveislu Svæðisgarðsins 2021, í samvinnu við góðan hóp samstarfsaðila. Föstudaginn 9. júli frá kl. 21.30 til miðnættis geta íbúar og gestir baðað sig úr heitu ölkelduvatni og hresst sig á köldu ölkelduvatni. Mojito þema með ætum kryddjurtum, rabarbarasýrópi og graslaugsröri. Sagðar verða sögur & sungið. Allir velkomnir. Gjald á viðburð er kr. 1000-


Featured Posts
Recent Posts