top of page

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes fær góðan styrk

Í dag var haldinn góður fundur í ráðhúsinu í Stykkishólmi þar sem farið var yfir verkefni Svæðisgarðsins á sviði byggðamála og svæðismörkunar. Með 15.000.000 kr. framlagi af fjárlögum 2021 kemur viðurkenning ríkisvaldsins á því byggðamódeli sem Snæfellingar hafa smíðað og vinna nú eftir.

Á myndinni má sjá frá vinstri: Jakob B. Jakobsson bæjarstjóra í Stykkishólmi og stjórnarmann í Svæðisgarðinum Snæfellsnes, Hólmfríði Sveinsdóttur frá Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og Ragnhildi Sigurðardóttur framkvæmdastjóra Svæðisgarðsins Snæfellsnes


Opmerkingen


Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page