Samstarfskveðja
Svæðisgarðurinn sendir samstarfskveðjur til Snæfellinga og annarra samstarfsaðila, frá öllum fjórum starfstöðvunum; úr Grundarfirði, Snæfellsbæ, Eyja-og Miklaholtshreppi og Stykkishólmi. Við hlökkum til verkefnanna sem fyrir liggja og ætlum að vera dugleg að segja frá þeim á þessu nýja ári.
Comments