Rökkursund í Grundarfirði
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes og Grundarfjarðarbær standa að Rökkursundi föstudaginn 10. nóvember í tilefni Rökkurdaga. Rökkurstemming í sundlauginni milli klukkan 20:00 og 22:00.
Frítt inn, ljúffengur drykkur, tónlist og notaleg stemning.
Pottarnir og gufubaðið opið og sundlaugin köld og hressandi.
Öll velkomin Regional Park and Grundarfjarðarbær invides all to the swimming pool in Grundarfjörður on Friday, November 10, between 20:00 and 22:00. Free entry, delicious drink, music and cozy atmosphere. The tubs and sauna are open, and the pool is cold and refreshing. All welcome
Comments