Netráðstefna um nærandi ferðaþjónustu/Regenerative tourism
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes tekur þátt í norrænu verkefni um nærandi ferðaþjónustu. Verðum með erindi á ráðstefnu á morgunn, þið eruð öll velkomin. Skráningarhlekkur hér að neðan.
Snæfellsnes Regional Park welcomes you to a conference about regenerative tourism:
Comments