top of page

Gestastofa Snæfellsness er opin alla daga

Gestastofa Snæfellsness, Gestastofa Snæfellsness/ Snæfellsnes Visitor Center , sem Svæðisgarðurinn Snæfellsnes heldur utan um í félagsheimilinu Breiðabliki, er opin alla daga frá kl. 10 - 17. Þar er tekið vel á móti gestum og íbúum með fræðslu um Snæfellsnes, þá fjölmörgu áfangastaði sem byggðir hafa verið upp og alla þá fjölbreyttu þjónustu sem hér er í boði. Árið um kring eru sýningar í húsinu, að þessu sinni um skáldkonuna Júlíönu Jónsdóttur. Markaður með mat og handverk af Snæfellsnesi er opinn. Salernin eru opin allan sólarhringinn.


Comments


Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page