Ferðamálasamtök Snæfellsness boða til aðalfundar næsta mánudag: 20. sept kl. 20

Stjórn félagsins hvetur til samstarfs og samvinnu og skorar á alla sem vilja láta sig mál ferðaþjónustunnar varða að mæta. Svæðisgarðurinn er stoltur samstarfsaðili Ferðamálasamtakanna og starfsmaður þaðan mætir á fundinn og segir frá helstu samstarfsverkefnum á sviði ferðaþjónustu (sem eru óvenju stór og spennandi í ár... )


Featured Posts
Recent Posts