Ferðaþjónusta á forsendum heimamanna
Svæðisgarðurinn verður á Mannamóti (stefnumót við ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur) á morgunn, að kynna þá heimavinnu sem Snæfellingar hafa unnið í sambandi við ferðaþjónustu, sjá viðhengi og hjá Gestastofa Snæfellsness/ Snæfellsnes Visitor Center
Comments