Afmælisdagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls í júní 2021
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull heldur myndarlega upp á 20 ára afmælið og okkur er öllum boðið. Óhætt að mæla með þessari metnaðarfullu afmælisdagskrá þar sem allir íbúar og gestir á Snæfellsnesi ættu að finna eitthvað við sitt hæfi 🙂
Comentários