Aðventudagatal Snæfellsness í smíðum
Það verður margt í boði á Snæfellsnesi fyrir jólin og eins og í fyrra mun Svæðisgarðurinn gefa út aðventudagatal sem borið verður í hvert hús á Snæfellsnesi + aðgengilegt rafrænt. Þar vörpum við ljósi á viðburði, vörur og þjónustu og hvetjum íbúa til að njóta og versla í heimabyggð. F
yrirtæki og félagasamtök eru hvött til að nýta sér þennan vettvang til að kynna það sem þau hafa að bjóða: adventa.snaefellsnes.is
Comments