Gestastofa Snæfellsness á Breiðabliki opnar á morgunn, 29. maí 2020
Gestastofa Snæfellsness á Breiðabliki opnar fyrir Hvítasunnuhelgina , föstudaginn 29. maí.
Við ætlum að hafa opið eins mikið og hægt er, miðað við þörf (mælum og fylgjumst með, aukum vonandi opnun þegar líður á).
Byrjum á að hafa opið virka daga frá kl. 10 - 14 en um helgar og frídaga frá 10 - 17.