Ársfundur fulltrúaráðs Svæðisgarðsins Snæfellsnes verður haldinn í Grundarfirði 23. október frá kl.
Eftirtaldir hafa verið skipaðir í fulltrúaráð Svæðisgarðsins 2018
Fulltrúar sveitarfélaganna 5 eru:
Eyja- og Miklaholtshreppur: Eggert Kjartansson og Halldór frá Þverá
Grundarfjarðarbær: Jósef Ó Kjartansson og Hinrik Konráðsson. Varamenn: Heiður Björk Fossberg Óladóttir og Sævör Þorvarðardóttir
Helgafellssveit: Jörundur Svavarsson og Karin Bæringsdóttir. Varamenn: Guðlaug Sigurðardóttir og Harpa Eiríksdóttir
Snæfellsbær: Júníana B. Óttarsdóttir og Auður Kjartansdóttir
Stykkishólmsbær: Hrafnhildur Hallvarðsdóttir og Theódóra Matthíasdóttur sem aðalmenn og Steinunni I. Magnúsdóttur og Hauk Garðarsson til vara
Aðrir samstarfsaðilar:
Búnaðarfélag Eyrarsveitar: Hallur Pálsson, Naustum
Búnaðarfélag Staðarsveitar: Rósa Erlendsdóttir Votalæk
Búnaðarfélag Eyja- og Miklaholtshrepps: Þröstur Aðalbjarnarson, Stakkhamri
Ferðamálasamtök Snæfellsness: Þorkell Símonarson, Langaholti. Varamaður: Sigrún Erla Gísladóttir
Snæfell, félag smábátaeigenda á Snæfellsnesi: Örvar Már Marteinsson,
Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu (SDS): Helga Hafsteinsdóttir