Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Hér má sjá yfirlit um hvernig stefna Svæðisskipulags Snæfellsness 2014-2024 tengist Heimsmarkmiðum sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

Sýnt er hvaða markmið tengjast hverju þema svæðisskipulagsins en þau eru; lífsgæði, landslag, matur, iðnaður, ferðalag og grunngerð.

Einnig hér í pdf.

Featured Posts
Recent Posts