Upplýsingamiðstöð Snæfellsness
Svæðisgarðurinn rekur upplýsingamiðstöð Snæfellsness. Höfuðstöðvarnar eru í félagsheimilinu á Breiðabliki en Upplýsingamiðstöðin er net yfir allt Snæfellsnes.
Hún hefur verið opið í rúmt ár og yfir 30.000 gestir hafa komið það sem af er ári. Opið er frá 9 - 17 alla daga.
(Mynd fengin af vef Skessuhorns)