Opnir viðtalstímar

September 27, 2018

Eins og hingað til er starfsmaður Svæðisgarðsins með skrifstofuaðstöðu í sveitarfélögunum á Snæfellsnesi til skiptis og er tilbúin í samvinnuverkefni sem efla lífsgæði og atvinnulíf. 

 

Opnir viðtalstímar í Svæðisgarðinum Snæfellsnes verða sem hér segir næstu vikur (hafið samt endilega samband og við getum fundið stað og stund sem passar best):
Grundarfjarðarvika 1.-5. okt, viðtalstími á Skrifstofu Svæðisgarðsins við Grundargötu 30, 3. okt frá 13 – 15
Sunnanvert Snæfellsnes 8. – 11. okt, viðtalstími á Breiðabliki frá kl. 13 – 15 þann 8. október
Stykkishólmur 15. – 19. október, viðtalstími í ráðhúsinu 18. okt frá kl. 13 – 15
Við höldum svo áfram með viðtalstíma frá kl. 13 – 15 á þessum stöðum:
24. okt og 28. nóv í Áttahagastofunni í Ólafsvík í Snæfellsbæ
31. okt í Grundarfirði
13. nóv og 5. des á Breiðabliki
21. nóv í Stykkishólmi
12. des verður viðtalstími frá kl. 10 – 12 í ráðhúsinu í Stykkishólmi, og frá 13 – 15 á skrifstofu Svæðisgarðsins í Grundarfirði. 

 

Sjáumst 

 

 

 

Please reload

Featured Posts

Heil og sæl Snæfellingar

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes vill vekja athygli ykkar á eftirfarandi styrkjum því fjármagn er kröftugt hreyfiafl fyrir þau miki...

Samstarfsverkefni?

September 7, 2020

1/4
Please reload

Recent Posts

September 7, 2020

Please reload

Archive
Please reload

Search By Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square