top of page

Fræðsluverkefni í Svæðisgarðinum

Dæmi um fræðsluverkefni sem Svæðisgarðurinn hefur tekið þátt í:

  • Sauðfjárskóli RML á Snæfellsnesi (2014-2015) 33 aðilar frá 17 búum tóku þátt

  • Hleðslunámskeið Lbhí á Snæfellsnesi (nóv 2014 og apríl 2015)

  • Þarfagreining og námskeið um hvernig atvinnulífið getur nýtt verkfærakistu Svæðisgarðs til verðmætasköpunar (2014-2016)

  • Landnemaskólinn 2015 í Stykkishólmi og 2016 í Ólafsvík

  • Átthagafræðinám; Snæfellsnes Ísland í hnotskurn 2016

  • Námskeið um gestastofur og upplýsingamiðlun til ferðamanna 2017

Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page