top of page

Niðurstöður Norrænnar strandhreinsunar

Nú liggja fyrir niðurstöður Norrænnar strandhreinsunar sem fram fór þann 5. maí 2017. Strandhreinsanir áttu sér stað samtímis á öllum Norðurlöndunum og á Íslandi var hreinsað á nokkrum stöðum á Snæfellsnesi, auk annarra staða á landinu. Landvernd vann náið að skipulagningu strandhreinsunarinnar með Svæðisgarðinum Snæfellsnesi, EarthCheck Snæfellsnesi, Lionshreyfingunni á Íslandi og Bláa hernum.

Niðurstöður sýna að uppruni plastsins sem safnaðist er að stórum hluta úr iðnaði, sjávarútvegi og umbúðaplasti.

Rannsóknin var unnin í samvinnu Landverndar og Norrænna systursamtaka, Hold Norge Rent, Håll Sverige Rent, Hold Danmark Rent, Pidä Saaristo Siistinä ry (Finnland) og Ringrås (Færeyjar).

Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page