Örugg ferðahegðun á Snæfellsnesi

Það eru ekki hættulegir staðir á Snæfellsnesi en við þurfum öll að vera meðvituð um örugga ferðahegðun. Svæðisgarðurinn Snæfellsnes í samvinnu við Safe Travel/Landsbjörgu boðar til fræðslufundar um örugga ferðahegðun á Snæfellsnesi fimmtudaginn 4. nóvember n.k. kl. 17 í Gestastofu Snæfellsness á Breiðabliki. Allir velkomnir.

Featured Posts
Recent Posts