Aðventuhandbók Snæfellsness 2020
Aðventa á Snæfellsnesi Innan skamms fer aðventan í hönd og þetta skrýtna ár breytir engu um það. Aðventa er tími undirbúnings,...
Samstarfsverkefni?
Heil og sæl Snæfellingar Svæðisgarðurinn Snæfellsnes vill vekja athygli ykkar á eftirfarandi styrkjum því fjármagn er kröftugt hreyfiafl...
Velkomin á Snæfellsnes, við höldum áfram að vanda okkur við sóttvarnir
Varúðarráðstafanir vegna COVID-19 Svæðisgarðurinn Snæfellsnes bregst á eftirfarandi hátt við nýjum takmörkum vegna aukinnar útbreiðslu...
Kynningarmyndbönd um nokkra af þeim fjölmörgu áfangastöðum sem hafa verið byggðir upp til að taka ve
Á þessari rás eru nú tilbúin þrjú kynningarmyndbönd um nokkra af þeim fjölmörgu áfangastöðum sem eru tilbúnir til að taka á móti gestum á...
Verið velkomin á Snæfellsnes
Nú er ferðamannastraumurinn aðeins farinn að glæðast á Snæfellsnes og mikið framboð af veitingum, ferðum, vörum og margvíslegri upplifun....
Umræðufundur um stöðumat á ástandi lands á Snæfellsnesi og kortlagningu beitarlanda, í gegn um tölvu
Heil og sæl Nú er okkur Snæfellingum boðið á opinn umræðufund um GróLindarverkefnið og frekari fræðslu um stöðumat á ástandi lands og...
Gestastofa Snæfellsness á Breiðabliki opnar á morgunn, 29. maí 2020
Gestastofa Snæfellsness á Breiðabliki opnar fyrir Hvítasunnuhelgina , föstudaginn 29. maí. Við ætlum að hafa opið eins mikið og hægt er,...
Sagnaseiður og atvinnumannadeildin Sögufylgjur
Heil og sæl, hér er bréf frá félaginu Sagnaseið, er ekki upplagt að bætast í atvinnumannadeildina? Heil og sæl kæru félagar Nú er sumarið...