September 28, 2018

Hér má sjá yfirlit um hvernig stefna Svæðisskipulags Snæfellsness 2014-2024 tengist Heimsmarkmiðum sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

Sýnt er hvaða markmið tengjast hverju þema svæðisskipulagsins en þau eru; lífsgæði, landslag, matur, iðnaður, ferðalag og grunngerð...

September 27, 2018

Svæðisgarðurinn rekur upplýsingamiðstöð Snæfellsness. Höfuðstöðvarnar eru í félagsheimilinu á Breiðabliki en Upplýsingamiðstöðin er net yfir allt Snæfellsnes.

Hún hefur verið opið í rúmt ár og yfir 30.000 gestir hafa komið það sem af er ári. Opið er frá 9 - 17 alla daga...

September 27, 2018

Eins og hingað til er starfsmaður Svæðisgarðsins með skrifstofuaðstöðu í sveitarfélögunum á Snæfellsnesi til skiptis og er tilbúin í samvinnuverkefni sem efla lífsgæði og atvinnulíf. 

Opnir viðtalstímar í Svæðisgarðinum Snæfellsnes verða sem hér segir næstu vikur (hafið...

September 27, 2018

Fyrsta hringferðin af þremur um Snæfellsnes, sem hluti af barnamenningarhátíð á Snæfellsnesi, var farin um Fróðárheiði og fyrir Jökul.

September 27, 2018

Komið er út kort sem sýnir þá þjónustu sem í boði er á Snæfellsnesi á veturna.

Á snaefellsneswinter.is er hægt að finna upplýsingar um snæfellsnes frá 1. október til 1. maí.

September 14, 2018

Vel heppnaðir íþróttadagar voru haldnir um allt Snæfellsnes í sumar. Það er alveg ljóst að þetta verkefni verður endurtekið.

Please reload

Yfirlit

September 7, 2020

Please reload

Fréttir eftir mánuðum
Please reload

Fylgdu okkur
  • Wix Facebook page