
Niðurstöður Norrænnar strandhreinsunar
Nú liggja fyrir niðurstöður Norrænnar strandhreinsunar sem fram fór þann 5. maí 2017. Strandhreinsanir áttu sér stað samtímis á öllum Norðurlöndunum og á Íslandi var hreinsað á nokkrum stöðum á Snæfellsnesi, auk annarra staða á landinu. Landvernd vann náið að skipulagningu strandhreinsunarinnar með Svæðisgarðinum Snæfellsnesi, EarthCheck Snæfellsnesi, Lionshreyfingunni á Íslandi og Bláa hernum. Niðurstöður sýna að uppruni plastsins sem safnaðist er að stórum hluta úr iðnaði,


Samþykkt forgangsverkefni 2017
Breyta svæðisgarðinum úr Ehf í Sjálfseignastofnun Kynna Svæðisgarðinn fyrir fyrirtækjum á Snæfellsnesi og bjóða fleirum aðild að stjórn hans Breiðablik; gestastofa Snæfellsness Samvinnu- og ímyndarmerki svæðisgarðsins Ferðaþjónusta; sjálfbært skipulag (umhverfi, samfélag og efnahagslegur ábati) á Snæfellsnesi Shape; Samvinnuverkefni. Umsókn í Norðurslóðaáætlun. 2017 – 2019 Norræn samvinna um strandmenningu og landbúnað Fræðsluverkefni m.a. með Símenntun Vesturlands. Sóknarfær