top of page

Velkomin í Svæðisgarðinn Snæfellsnes

Svæðisgarður í hnotskurn

Svæðisgarður er fjölþætt samstarf fyrirtækja, sveitarfélaga og félagasamtaka á svæði sem myndar samstæða landslags- og menningarlega heild.

Samstarfið byggist á sameiginlegri sýn um sérstöðu svæðisins og samtakamætti við að hagnýta sérstöðuna og vernda hana.

Íbúar, fyrirtæki og sveitarstjórnir á afmörkuðu svæði taka sig saman og skilgreina sérstöðu svæðisins og þau gæði sem þar er að finna. Síðan byggja aðilarnir samstarf sitt, um atvinnu- og samfélagsþróun, á þessari sérstöðu.

Iðulega hefur verið komið á umfangsmiklu samstarfi á öllum sviðum mannlífs, svo sem við skóla, fyrirtæki, hverskonar samtök og sveitarfélög.

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes var stofnaður 2014

 

Hér má sjá stutt kynningarmyndbönd um svæðisgarðinn.

Fleiri myndbönd má sjá hér.

Hafa samband

Hugmyndir eða ábendingar eru alltaf vel þegnar! Best er að koma þeim að á Facebook síðu svæðisgarðsins eða senda senda tölvupóst til ragnhildur@snaefellsnes.is

Skrifstofa framkvæmdastjóra:

Grundargata 30

350 Grundarfjörður

 

Átthagastofan Ólafsvík

 

Ráðhúsloftið Stykkishólmi

Netfang:

ragnhildur@snaefellsnes.isSími:

848-6272Skilaboð send

bottom of page